Garðabæjarlistinn
@gbrlistinn
Garðabæjarlistinn er stjórnmálaafl í Garðabæ. Erum með þrjá bæjarfulltrúa og snillinga í hverri nefnd bæjarins. Elskum Twitter.
ID: 977130305621553153
http://www.gardabaejarlistinn.is 23-03-2018 10:29:53
210 Tweet
241 Takipçi
263 Takip Edilen
Við sóttum mikilvægan fund með ÖBÍ og Landssamtökin Þroskahjálp í dag. Garðabæjarlistinn vill að Garðabær standi vörð um grundvallarréttindi fatlaðs fólks, þ.e. réttinn til sjálfstæðs lífs og þátttöku í samfélaginu, og standi þannig undir þeim skyldum sem hann hefur gagnvart fötluðum íbúum sínum.
Við þökkum gestum okkar Sævar Helgi Bragason og Gísli Marteinn fyrir frábæran fund um samgöngumál út frá lífsgæðum og loftslagsmálum í gærkvöldi. Við förum full innblásturs inn í vorið! ☀️
Sjáumst annað kvöld! Hlökkum til að taka á móti @ingabbjarna og Margréti Lilju. Harpa Þorsteins stýrir umræðum.
Mætti á Bylgjuna í morgun f. hönd Garðabæjarlistinn. Við erum stærsta og öflugasta mótvægið við Sjálfstæðisflokkinn í bænum, höfum skýra framtíðarsýn f. samfélagið okkar og ætlum að láta verkin tala! Okkar samfélag er fjölbreytt, ábyrgt og barnvænt. ☀️ visir.is/player/2385480…