Anna Hafþórs
@annahaff
ID: 1495802564
09-06-2013 14:53:17
456 Tweet
516 Takipçi
339 Takip Edilen
Ég er að gefa út aðra skáldsögu í haust. Frábæra Una útgafuhús gefur út og snillingurinn @thorirgeorg hannaði kápuna. Ég er spennt, glöð og stressuð og get ekki beðið eftir að fagna með ykkur. Forsala hefst í næstu viku!
Pælið í því að gefa út sína fyrstu skáldsögu í maí og vera svo bara enn þá á metsölulista núna! En ég vissi að þetta myndi gerast því bókin hennar Anna Hafþórs "Að telja upp í milljón" er besta skáldsaga í heimi! Í alvöru, er þið eruð að leita að jólagjöfum þá mæli ég með henni
Ég boða yður mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum: VIÐ Anna Hafþórs (og Binni) EIGUM VON Á BARNI!! #óléttutwitter
Eftir sjónvarpsþættina Aftureldingu var mikið spekúlerað um hvort að Svandís og Saga gætu spilað handbolta í alvöru... Hinsvegar fullyrti handboltaþjálfari og kóreograf þáttanna Ásgeir Jónsson að Anna Hafþórs gæti tekið season í grillinu eftir æfingabúðirnar.