Alma Hafsteins
@almabhafsteins
Hvatvís en samt innan eðlilegra marka & nokkuð skynsöm nema þegar það á ekki við.
ID: 747579605905702912
http://spilavandi.is 27-06-2016 23:57:22
119 Tweet
41 Followers
104 Following
Afhverju er Háspenna að leyfa einstakling að taka út 10.000kr af korti 14 ára barns í ljósi þess að eini rekstur Háspennu eru spilakassar, reka spilavíti fyrir Háskóli Íslands?
Framkvæmdarst. Rauði krossinn - Icelandic Red Cross segir að ef spilakössum verði lokað muni það ýta fólki með spilafíkn í „afkima veraldarvefsins“ en skautar framhjá þeirri staðreynd að RKÍ hefur sótt stíft að komast inn á sama afkima veraldarvefsins með sín fjárhættuspil.frettabladid.is/skodun/opid-br…
SÁÁ hætti rekstri spilakassa, þótti ósiðleg leið til fjáröflunar. Rauði krossinn - Icelandic Red Cross og Landsbjörg (ICE-SAR) skiptu hlut SÁÁ bróðurlega á milli sín. Rauði krossinn á nú 68,75% og Landsbjörg 31,25% og eru nú með Juris (lögfræðistofu) á fullum launum við að fá sérleyfi fyrir spilavíti á netinu
"It matters more where funding comes from," said Dr Henrysson. "The norms in society have frankly changed. No one wants to be on campus with an Epstein-funded research facility," he said, referring to Jeffrey Epstein, the deceased multimillionaire, sex offender Háskóli Íslands
Add some luck to your Christmas package and scratch cards are a fun game says Háskóli Íslands This is how the University of Iceland funds it’s buildings. You'd think the University of Iceland would be more enlightened, but here we are🤷♀️
Spot on! Rektor Háskóli Íslands er að leggja orðspor háskólans undir í spilakössum. Það er nefnilega svo að við erum með tvenns konar spilafíkla. Þeir sem fíknar sinnar vegna spila í spilakössum og svo þeir sem eru fíknir í peninga úr spilakössum.
Skrýtið að horfa á heimildarþáttinn um Covid og ég man alltof vel eftir að Landsbjörg (ICE-SAR) Rauði krossinn - Icelandic Red Cross og Háskóli Íslands reyndu allt til að hafa spilakassa sína opna. Sama hvað þá skyldu spilakassar vera opnir og engin samúð önnur en að splæst var í merkta sprittbrúsa
Það er svo aumkunarvert að fylgjast með rektor Háskóli Íslands niðurlægja embætti sitt með því að réttlæta spilakassarekstur (fjárhættuspil). heimildin.is/grein/17464/ei…
Það er nú svo að ef Rauði krossinn - Icelandic Red Cross og Landsbjörg (ICE-SAR) vildu taka upp spilakort þá væri þau löngu búin að því! Þau hafa hvorki viljann né áhugann. Það hefur legið fyrir í mörg ár að spilafíklar standa undir rekstrinum og með upptöku spilakorta hrynur þessi tekjulind þeirra!
Ríkiskaup hefur óskað eftir tilboði í þrjátíu nýja spilakassa fyrir hönd Háskóli Íslands! nutiminn.is/forsida/haskol…