Æsa Bjarnadóttir (@aesabjarnad) 's Twitter Profile
Æsa Bjarnadóttir

@aesabjarnad

What's cooking, good looking?

ID: 536105698

calendar_today25-03-2012 08:08:45

1,1K Tweet

315 Takipçi

519 Takip Edilen

Æsa Bjarnadóttir (@aesabjarnad) 's Twitter Profile Photo

Nú tala ég um börnin mín sem þríeykið, í þeim tilgangi að gera þau meira aðlaðandi til pössunar. Virkaði á foreldra mína sem eru með þau í dag.

Æsa Bjarnadóttir (@aesabjarnad) 's Twitter Profile Photo

Ef tvítuga Æsa vissi hvað fertuga Æsa drekkur mikið koníak og lítið af öðru áfengi yrði hún aldeilis hvumsa. Skál!

Æsa Bjarnadóttir (@aesabjarnad) 's Twitter Profile Photo

Er fólk ekkert vandræðalegt yfir öllum glæsilegu-celebrities myndunum sem það klessir upp við plain Jane prófílmyndina sína? Er enginn líkur ljótum? Kær kv., Roseanne Barr

Æsa Bjarnadóttir (@aesabjarnad) 's Twitter Profile Photo

Eftir úthrópað foreldrafeil þegar kemur að skógjöfum þori ég ekki annað en að spyrja: Er Bad Santa með Billy Bob ekki fyrir 9 og 10 ára?

Æsa Bjarnadóttir (@aesabjarnad) 's Twitter Profile Photo

Setti íbúð á sölu í dag - af sjö hundruð flettingum á henni á ég ca helming. Tími kannski ekki að flytja. Hringdi í mömmu sem sagðist ekki nenna að skoða myndirnar því hún hefði séð þetta oft áður. bit.ly/3ojz6mC

Æsa Bjarnadóttir (@aesabjarnad) 's Twitter Profile Photo

Ég finn ekki þessa hverfisgrúppu þar sem er verið að rífast um deiliskipulag og ég er að bilast úr öfund. Kársnessgrúppan talar bara um efnalykt úr skólpinu og grunsamlega hjólaþjófa og Hlíðagrúppan er ekki svipur hjá sjón. Má aldrei vera gaman?

Æsa Bjarnadóttir (@aesabjarnad) 's Twitter Profile Photo

Hlutverk ritstjórans eitthvað breyst á 50 árum og þó; höfundar, handrit, prófarkir, sköpun og rútínustörf í bland. Ég get varla hugsað mér fjölbreyttara og skemmtilegra starf. Staða laus á Forlaginu, umsóknarfrestur á mánudaginn!

Æsa Bjarnadóttir (@aesabjarnad) 's Twitter Profile Photo

Heimalesturinn verður sjöfalt skemmtilegri með ÚPS! - léttlestrarbók um mistök sem breyttu heiminum. Áfram Vísindalæsi!