Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile
Vegagerðin | Iceland Roads

@vegagerdin

Fylgist með #færðin fyrir ástand vega. Nánari upplýsingar á vefsíðu og í síma 1777 | Follow #IcelandRoads for conditions or call 1777 for further information.

ID: 98594684

linkhttp://www.vegagerdin.is calendar_today22-12-2009 09:23:11

86,86K Tweet

8,8K Takipçi

47 Takip Edilen

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

#WeatherIs: At North-Iceland there is forecasted snow and blowing snow today and until evening. Also at lower altitudes. The main roads could be impassable. #IcelandRoads

#WeatherIs: At North-Iceland there is forecasted snow and blowing snow today and  until evening. Also at lower altitudes. The main roads could be impassable. #IcelandRoads
Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

#Veður: Á Hellisheiði og í Þrengslum er spáð snjókomu og 10-13 m/s frá því um kl. 15 í dag og fram á kvöld, þegar hlánar. Eins á Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði.  Um tíma undir kvöld einnig á Snæfellsnesi og á sunnanverðum Vestfjörðum. #færðin

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

#WeatherIs: At the Golden Circle, there is expected snow and slippery roads by afternoon and until evening (3 - 8 pm). Later  sleet and rain. #Icelandroads

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

#WeatherIs: In north Iceland the wind  is expected to be strong and  turbulent today. Locally gusts 35-40 m/s, crossing the road , especially close to Akureyri. Peeks between 11 and 17 (5 pm). #IcelandRoads

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

#Veður: Á Norðurlandi verður byljóttur vestanvindur og skeinuhættar hviður yfir 35 m/s þvert á veg.  Einkum í Skagafirði og í Fljótum. Eins í Eyjafirði á Moldhaugnahálsi norðan Akureyrar og út á Dalvík sem og í Ljósavatnsskarði. Frá kl. 11 til 17. #færðin

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

Öryggi starfsfólks við vegavinnu verður til umfjöllunar á morgunfundi Vegagerðarinnar þriðjudaginn 7. maí. Heitt er á könnunni en fundinum verður einn streymt. vegagerdin.is/upplysingar-og…

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

Umferðin á Hringvegi í apríl jókst um 1,8% sem er heldur minni aukning en mánuðina þar á undan. Eigi að síður hefur aldrei mælst meiri umferð á Hringveginum í aprílmánuði. Frá áramótum hefur umferðin aukist um nærri sjö prósent sem er mikil aukning. vegagerdin.is/upplysingar-og…

Umferðin á Hringvegi í apríl jókst um 1,8% sem er heldur  minni aukning en mánuðina þar á undan. Eigi að síður hefur aldrei mælst  meiri umferð á Hringveginum í aprílmánuði. Frá áramótum hefur umferðin  aukist um nærri sjö prósent sem er mikil aukning.
vegagerdin.is/upplysingar-og…
Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í apríl reyndist ríflega 12% meiri en í sama mánuði fyrir ári síðan. Aldrei hafa fleiri ökutæki farið um mælisnið Vegagerðarinnar í apríl. Nýtt met hefur þannig verið slegið. Umferðin frá áramótum hefur aukist um 5%. vegagerdin.is/upplysingar-og…

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í apríl reyndist ríflega  12% meiri en í sama mánuði fyrir ári síðan. Aldrei hafa  fleiri ökutæki farið um mælisnið Vegagerðarinnar í apríl. Nýtt met hefur  þannig verið slegið. Umferðin frá áramótum hefur aukist um 5%.
vegagerdin.is/upplysingar-og…
Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

Eftir erfiðan vetur í Landeyjahöfn hefur farið fram ítarleg skoðun á því hvernig mögulegt er að efla afköst og árangur dýpkunar í höfninni.  Álfsnesið hentar vel við þær aðstæður sem eru uppi en áætlun um aukna nýtingu hefur einnig verið sett fram. vegagerdin.is/upplysingar-og…

Eftir erfiðan vetur í Landeyjahöfn hefur farið fram ítarleg skoðun á því hvernig mögulegt er að efla afköst  og árangur dýpkunar í höfninni.  Álfsnesið hentar vel við þær  aðstæður sem eru uppi en áætlun um aukna nýtingu hefur einnig  verið sett fram.
vegagerdin.is/upplysingar-og…
Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

Vegagerðin hefur hafnað öllum tilboðum í áætlunarflug milli Reykjavíkur og Hornafjarðar. Þrjú tilboð bárust en þau voru öll töluvert yfir kostnaðaráætlun. Tilboðsgjöfum verður boðið til samningaviðræðna. vegagerdin.is/upplysingar-og…

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

Umfangsmikil slökkviæfing fór fram í Hvalfjarðargöngum síðastliðinn miðvikudag. Æfingin var á vegum Vegagerðarinnar, Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og þótti takast vel. vegagerdin.is/upplysingar-og…

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

LOKI, nýr kolefnisreiknir fyrir innviði sem Vegagerðin hefur látið þróa, verður kynntur á hádegisfundi Vegagerðarinnar 4. júní klukkan 11:30. Fundurinn verður í beinu streymi. vegagerdin.is/upplysingar-og…

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi um allt land næstu daga. Stefnt er á lokun tveggja fjallvega í kvöld vegna veðurs enda spáð snjókomu. vegagerdin.is/upplysingar-og…

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

Sambandslaust verður við Vegagerðina milli kl. 20 og 20:30 í kvöld miðvikudag sökum vinnu við eldvegg. Þetta mun leiða til þess að ekki verður hægt að hringja í upplýsingasímann 1777 á þessum tíma og vefir Vegagerðarinnar munu liggja niðri. vegagerdin.is/vegagerdin/sta…

Sambandslaust verður við Vegagerðina milli kl. 20 og 20:30 í kvöld miðvikudag sökum vinnu við eldvegg. Þetta mun leiða til þess að ekki verður hægt að hringja í upplýsingasímann 1777 á þessum tíma og vefir Vegagerðarinnar munu liggja niðri.
vegagerdin.is/vegagerdin/sta…
Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

Mjög áhugaverð grein í Nordic Road and Transport Research sem er tímarit stofnana sem sinna rannsóknum í vegagerð á Norðurlöndum. TIlvalið er að gerast áskrifandi að fréttabréfinu. nordicroads.com/evaluation-and…

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

#Veður: Hvöss N-átt og sviptivindasöm SA-lands á morgun. Hviður allt að 30-35 m/s frá því um 9 í fyrramálið og fram á kvöld. Einkum við Skaftafell og aftur á köflum frá Jökulsárlóni og austur fyrir Berufjörð. Eins sandfok, s.s. á Skeiðarásandi.#færðin

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

#WeatherIs: In SE-Iceland, there is forecast strong and locally turbulent wind tomorrow by late morning and until evening.  Expected wind gusts up to 30-35 m/s, strongest between Skaftafell and  Djúpivogur. Drifting sand too, f.ex. at Skeiðarársandur. #Icelandroads

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

#Veður: Staðbundnar hviður 30-40 m/s SA-lands þar til seint í kvöld.  Allt frá Eldhrauni austan Kirkjubæjarklausturs og austur í Berufjörð. Eins er hætt við sandfoki s.s. á Skeiðarársandi og við Hvalsnes. Undir Eyjafjöllum gætu orðið sviptivindar um tíma síðdegis. #færðin

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

#WeatherIs: Expected locally turbulent and strong wind in SE-Iceland on the main road east of Kirkjubæjarklaustur to Berufjörður (Djúpivogur). Valid until late evening.  During afternoon probabilities for strong gusts too between Seljalandsfoss and Vík. #IcelandRoads

Vegagerðin | Iceland Roads (@vegagerdin) 's Twitter Profile Photo

Framkvæmdir við breikkun Reykjanesbrautar á kaflanum Krýsuvíkurvegur – Hvassahraun ganga mjög vel. Um er að ræða kaflann framhjá álverinu. Unnið er víða á kaflanum og útlit fyrir að verkinu ljúki á undan áætlun. vegagerdin.is/vegagerdin/sta…