Tindastóll körfubolti
@tindastollkorfu
Twitter aðgangur Körfuknattleiksdeildar Tindastóls. Bikarmeistarar 2018.
ID: 1046323608027639808
30-09-2018 08:59:22
30 Tweet
182 Takipçi
10 Takip Edilen
Leikur Tindastóls og UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur verður á slaginu 19:15 í kvöld, hvetjum alla til að koma í síkið og styðja við strákanna. Aðrir geta fylgst með leiknum á TindastóllTV #korfubolti #dominosdeildin
Stórleikur kvöldsins verður í Garðabæ stjarnankarfa vs Tindastóll körfubolti hvetjum alla til að mæta og styðja strákana til sigurs, leikurinn hefst 20:15 #korfubolti #dominosdeildin
Tindastóll vann Breiðablik Karfa í gærkvöldið en aðalfréttinn var að Brynjar Bjornsson bætti þrista met í gær. flestir þristar í einum leik. #korfubolti #dominosdeildin
⛹️ ÞAÐ RINGDI ÞRISTUM Í GÆR ⛹️ Brynjar Bjornsson setti nýtt met í skoruðum þriggja stiga körfum í leik í Úrvalsdeildinni, 16 þristar. 1L 🏀🏀🏀🏀🏀🏀 ☔️☔️☔️☔️☔️☔️ 2L 🏀🏀🏀🏀🏀 ☔️☔️☔️☔️☔️ 3L 🏀 ☔️ 4L 🏀🏀🏀🏀 ☔️☔️☔️☔️ x.com/korfuboltakvol… #korfubolti
Tindastóll vs Skallagrímur Körfubolti í síkinu kl 19:15, hvetjum alla til að mæta og styðja við bakið á strákunum, þeir sem komast ekki geta fylgst með á TindastóllTV útsending hefst rétt eftir kl 19:00 #korfubolti #dominosdeildin
Barráttan um norðurlandið Tindastóll vs Íþróttafélagið Þór á morgun laugardag kl 16:30, Þórsstúlkur sigruðu síðast eftir undarlegan leik, hvetjum alla til að mæta í Síkið. Aðrir horfa á TindastóllTV #korfubolti
Bikardagur! Leikur Tindastóls og stjarnankarfa í Síkinu kl 19:30 nú mæta allir sem mögulega geta og styðja við okkar menn, leikurinn einnig í beinni hjá RÚV Íþróttir #korfubolti #geysisbikarinn
Meistaraflokkar okkar verða á gólfinu í dag, stelpurnar spila við Hamar í Síknu kl 18:30 og strákarnir eru í Njarðvík kl 20:15. Kvennleikurinn er á TindastóllTV og karlaleikurinn á Stöð 2 Sport #korfubolti #dominosdeildin
Loksins er komið að heimaleik, Tindastóll vs Breiðablik Karfa kl 19:15 láttu sjá þig #korfubolti #dominosdeildin