R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile
R. Alda M.V.

@ragnhilduraldav

ID: 112555119

calendar_today08-02-2010 22:53:36

39 Tweet

168 Followers

351 Following

Katrín Atladóttir (@katrinat) 's Twitter Profile Photo

Ég hef tvívegis lagt til að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði án árangurs. Samkvæmt meirihlutanum er mikilvægara að tala um að lækka skatta en að framkvæma það. SA voru að gefa út Skattastefnu sem skapar störf þar sem má lesa um þetta og fleira holdumafram.sa.is/adgerdir/skatt…

Ég hef tvívegis lagt til að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði án árangurs. Samkvæmt meirihlutanum er mikilvægara að tala um að lækka skatta en að framkvæma það. 

SA voru að gefa út Skattastefnu sem skapar störf þar sem má lesa um þetta og fleira

holdumafram.sa.is/adgerdir/skatt…
R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile Photo

Elska að hún hafi bent á þetta. Að tryggja að börn og foreldrar hafi greitt aðgengi að dagvistun er nefnilega út af þessari staðreynd í raun risa jafnréttismál.

R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile Photo

Okey allir þurfa að sjá Framing Britney Spears, og! er einhver #FreeBritney félagsskapur á Íslandi sem ég get skráð mig í? Og! Að Justin Timberlake skuli hafa hent henni svona fyrir úlfana!

Tara Margrét V. (@taramv87) 's Twitter Profile Photo

Offita og skaðaminnkun visir.is/g/20212166195d Afstaða mín til Kveiks í gærkvöldi. Margt var betra en margt má enn bæta.

R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile Photo

Hæ! Við í XD leggjum þessa tillögu mína fram í borgarstjórn á morgun. Ég er staðráðin í að fá tillöguna samþykkta af meirihlutanum enda ætti hún að vera þverpólitísk 🤝. Endilega ýtið á ykkar fólk í öðrum flokkum. Let's make it happen! #nýttneyðarathvarftakk

Hæ! Við í XD leggjum þessa tillögu mína fram í borgarstjórn á morgun. Ég er staðráðin í að fá tillöguna samþykkta af meirihlutanum enda ætti hún að vera þverpólitísk 🤝. Endilega ýtið á ykkar fólk í öðrum flokkum. Let's make it happen! #nýttneyðarathvarftakk
R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile Photo

Þessari tillögu okkar í XD var frestað af meirihlutanum síðast. Núna leggjum við hana aftur fram. Það er mikilvægt að hún verði ekki „svæfð“ í Velferðaráði heldur samþykkt strax í borgarstjórn svo hún fari í framkvæmd áður en kjörtímabilið klárast. Þörfin er brýn, mætum henni 💜

Þessari tillögu okkar í XD var frestað af meirihlutanum síðast. Núna leggjum við hana aftur fram. Það er mikilvægt að hún verði ekki „svæfð“ í Velferðaráði heldur samþykkt strax í borgarstjórn svo hún fari í framkvæmd áður en kjörtímabilið klárast. Þörfin er brýn, mætum henni 💜
R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile Photo

Væri ekki eðlilegra ef fyrirsögnin væri: “Fullorðið fólk sem stundar það að óska eftir og kaupa klámfengnar myndir á snapchat þóttist vera hissa þegar upp komst að unglingar væru að selja þær” Af því varla fór kennitalan framhjá þeim þegar þeir lögðu inn á börnin..?

Væri ekki eðlilegra ef fyrirsögnin væri: “Fullorðið fólk sem stundar það að óska eftir og kaupa klámfengnar myndir á snapchat þóttist vera hissa þegar upp komst að unglingar væru að selja þær” 
Af því varla fór kennitalan framhjá þeim þegar þeir lögðu inn á börnin..?
R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile Photo

Það finnst vart hreinskilnasta fyrirbæri en markaðurinn. Í mars var níföld eftirspurn eftir skuldarbréfum frá ríkissjóði en á meðan mætti skuldabréfaútboð borgarinnar fádæma áhugaleysi. Þetta segir allt sem segja þarf um trú fjárfesta á fjármálastjórn borgarinnar 💸

R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile Photo

Fókusum fjármunum og orku OR í stóru áskoranirnar í orkuöflun, hitaveitunni og nútímavæðingu frárennslisins. Ekki í að baktryggja hlutafjárútboð til að standa í samkeppni út á landi á fjarskiptamarkaði. Látum aðra um það. Samfélagslegu verkefnin eru mun mikilvægari og á ábyrgð OR

Fókusum fjármunum og orku OR í stóru áskoranirnar í orkuöflun, hitaveitunni og nútímavæðingu frárennslisins. Ekki í að baktryggja hlutafjárútboð til að standa í samkeppni út á landi á fjarskiptamarkaði. Látum aðra um það. Samfélagslegu verkefnin eru mun mikilvægari og á ábyrgð OR
R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile Photo

Alltaf er tillögum mínum í stjórn OR, Borgarráði og Borgarstjórn um afléttingu trúnaðar á skýrslu Innri endurskoðunar um stjórnarhætti og miðlun upplýsinga í OR frestað. Á meðan á nú að vinna minnisblað úr skýrslunni. Spennt að sjá hverju verður sleppt.🤫 ruv.is/frettir/innlen…

R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile Photo

Virkilega vel unninn Kastljósþátturinn hjá Maria Sigrun Hilmars 👏🏻. Viðfangsefnið vandlega kannað af dýpt og frá öllum hliðum. Það er mikill missir af henni úr Kveik. Hún velur efnivið sem trekkir að og setur flókin mál fram skýrt og skiljanlega. Afburða blaðakona hér á ferð!

R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile Photo

Jæja, hefst nú 30 daga átak mitt í flutningi fregna úr vinnunni hér á X. Ætla að temja mér það að koma með stutt tíðindi úr borgarstjórnarstarfinu næsta mánuðinn. Vonandi verður flest sæmilega áhugavert.

R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile Photo

Margar xD tillögur fyrir Borgarstjórn í dag m.a. um stækkun vaxtarmarka RVK til að fjölga lóðum. Var hugsað til ábendinga HMS, aðgerðir yfirvalda snúa mest að eftirspurnarhliðinni, t.d. húsaleigubætur & séreignasparnaðurinn en vandamálið er framboðið, lóðaskorturinn.

Margar xD tillögur fyrir Borgarstjórn í dag m.a. um stækkun vaxtarmarka RVK til að fjölga lóðum. Var hugsað til ábendinga HMS, aðgerðir yfirvalda snúa mest að eftirspurnarhliðinni, t.d. húsaleigubætur & séreignasparnaðurinn en vandamálið er framboðið, lóðaskorturinn.
R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile Photo

Áður gátu flestir sparað fyrir íbúð, nú er íbúðaverð í RVK himinnhátt útaf skortinum sem keyrir upp verðbólguna. Enginn á séns nema með foreldraláni og verðtryggðu bankaláni. Viðbrögð Framsóknar? Afnema nýtingu sér­eignasparnaðs og tala fyrir skattlagningu á hjálp frá foreldrum.

Áður gátu flestir sparað fyrir íbúð, nú er íbúðaverð í RVK himinnhátt útaf skortinum sem keyrir upp verðbólguna. Enginn á séns nema með foreldraláni og verðtryggðu bankaláni. Viðbrögð Framsóknar? Afnema nýtingu sér­eignasparnaðs og tala fyrir skattlagningu á hjálp frá foreldrum.
R. Alda M.V. (@ragnhilduraldav) 's Twitter Profile Photo

Með árunum fækkar þeim markvisst sem hugnast Borgarlínan, tæp 80% xD kjósenda eru áhugalausir eða andvígir. Einungis Miðflokkurinn er andvígari, svipaðar tölur hjá Framsókn og Flokki fólksins. Áhugavert í ljósi þess hve oft hinu gagnstæða er haldið fram.

Með árunum fækkar þeim markvisst sem hugnast Borgarlínan, tæp 80% xD kjósenda eru áhugalausir eða andvígir. Einungis Miðflokkurinn er andvígari, svipaðar tölur hjá Framsókn og Flokki fólksins. Áhugavert í ljósi þess hve oft hinu gagnstæða er haldið fram.