Loftslagsráð
@loftslagsrad
Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir og markmið Íslands sem tengjast loftslagsmálum.
ID: 1367504561330651136
http://www.loftslagsrad.is 04-03-2021 15:58:09
149 Tweet
63 Takipçi
30 Takip Edilen
Laurent Donceel Laurent Donceel hjá Airlines for Europe (A4E) segir helstu aðferðir við að minnka kolefnisspor í flugi snúast um notkun á grænu eldsneyti (Sustainable Aviation Fuel), tækniþróun í flugvélum og hreyflum, efnahagslegar aðgerðir og bættan flugrekstur. vimeo.com/690560363
Þessi hugvekja kjarnar betur en flest sem skrifað hefur verið síðan #IPCC skilaði lokamati sínu hvernig við getum klárað dæmið. Loftslagsráð theguardian.com/commentisfree/…
"Maður semur ekkert við náttúruna" segir formaður Loftslagsráðs, Halldór Þorgeirsson. Taka þarf stærri skref hraðar til að ná meiri árangri svo standa megi við Parísarsamkomulagið. visir.is/g/20222260939d
Í hátíðarræðu á Hrafnseyri 17. júní fjallaði Halldór Þorgeirsson m.a. um eðli og starfshætti Loftslagráðs, hætturnar sem hnattræn röskun veðrakerfa valda, ábyrgð þjóðríkja og viðbrögð við loftslagsvá. loftslagsrad.is/efst-a-baugi/f…