KRÍA (@kria_fotbolti) 's Twitter Profile
KRÍA

@kria_fotbolti

Knattspyrnufélagið Kría. Verndarar Eiðistorgs síðan 2014. Banter á leikdegi. Styrktir af Drunk Rabbit, Rauða Ljóninu™, Domino's og EY.

ID: 2545273696

calendar_today13-05-2014 14:49:24

560 Tweet

502 Followers

331 Following

KRÍA (@kria_fotbolti) 's Twitter Profile Photo

🚨Tökum fanga🚨 🐍- Ýmir Ýmir ⏱️- 20:00 🏟️- Estádio do Vivaldi Fótboltaguðirnir blessa okkur með leik á Vivaldi. Klara Bjartmarz hefur biðlað til okkar að byrja að læsa aftur í innköstum. En við höldum ótrauðir áfram og tökum fanga í staðinn #FyrirPlexiglerið

KRÍA (@kria_fotbolti) 's Twitter Profile Photo

3-4 tap í kvöld. Áfram gakk. Tókum einn fanga Ingi Bale, Tommi Nelson og Hannes el Gordito með mörkin Allt fyrir loyals. Við höldum áfram. 4. deildin er veisla og þér er boðið

KRÍA (@kria_fotbolti) 's Twitter Profile Photo

0-4 W gegn slóttugum bræðrunum Einar ‘betri bróðirinn’ Þórðar með tvö. Ingi Bale og Birkir mezzala (spilum með tvær) með mörkin. Takk Yung Skarpi man of the match. Protectors of Eiðistorg, we march on #FyrirPlexiglerið

KRÍA (@kria_fotbolti) 's Twitter Profile Photo

🚨Grudge match🚨 🐍Árborg FC 🏟️Estádio do Vivaldi ⏱️19:15 Andi Eika Rapha svífur yfir vötnum. Hvað er betra en að fara á Vivaldi - sjá Palla Boga to feet, Rauða fyrir og eftir og leik og falska falska falska falska 9? Ekkert. Verndun eftir verndun #FyrirPlexiglerið

KRÍA (@kria_fotbolti) 's Twitter Profile Photo

3-3 jafntefli og við sættum okkur við þriðja sætið. Karaktersjafntefli Einar 'betri bróðirinn' Þórðar með tvö og maður leiksins. Tommi Nelson með eitt - takk. Plexiglerið verndað og við marserum áfram í 4. deldinni #FyrirPlexiglerið

KRÍA (@kria_fotbolti) 's Twitter Profile Photo

1-2 tap. Palli Bogason með markið og man of the match. 360° greiningar á Ljóninu fyrir Vivaldi Loyals Minnum á real talk frá Palla Bogasyni með öllum seldum síðum Carlsberg á Ljóninu í dag Við marserum áfram í deildinni. Up the Kría! #FyrirPlexiglerið

KRÍA (@kria_fotbolti) 's Twitter Profile Photo

2-1 sigur gegn Skallagrím - TAKK Eiðistorg gegn Hyrnunni Tómas Helgi AKA Tommi Nelson með tvö mörk, tvö hundruð tæklingar, truflaðan kötter og Man of the Match. There's a new lækna Tómas in town. TAKK Eiðistorgið verndað. Krí-what? Kría #FyrirPlexiglerið

2-1 sigur gegn Skallagrím - TAKK

Eiðistorg gegn Hyrnunni

Tómas Helgi AKA Tommi Nelson með tvö mörk, tvö hundruð tæklingar, truflaðan kötter og Man of the Match. There's a new lækna Tómas in town. TAKK

Eiðistorgið verndað. Krí-what? Kría
#FyrirPlexiglerið
KRÍA (@kria_fotbolti) 's Twitter Profile Photo

5-2 W á Vivaldi í kvöld. Plexiglerið verndað. Kría marches on. Bonometti the king of confetti maður leiksins. Það er TAKK frá Vivaldi Loyals #FyrirPlexiglerið

5-2 W á Vivaldi í kvöld. Plexiglerið verndað. Kría marches on.

Bonometti the king of confetti maður leiksins. Það er TAKK frá Vivaldi Loyals

#FyrirPlexiglerið
KRÍA (@kria_fotbolti) 's Twitter Profile Photo

Einhver misskilningur hér á íbúum Seltjarnarness. Tropical paradise of Eiðistorg. Árið er 2025. Under the hallowed plexigler. Eini staðurinn sem má reykja inni á Íslandi og það er veisla 🫂

Einhver misskilningur hér á íbúum Seltjarnarness. Tropical paradise of Eiðistorg. Árið er 2025. Under the hallowed plexigler. Eini staðurinn sem má reykja inni á Íslandi og það er veisla 🫂