Gunnlaugur Jónasson (@gullijonasar) 's Twitter Profile
Gunnlaugur Jónasson

@gullijonasar

Sjúkraþjálfari með ókristilegan og manískan áhuga á íþróttum.

ID: 585045628

calendar_today19-05-2012 19:43:36

641 Tweet

295 Followers

497 Following

Gunnlaugur Jónasson (@gullijonasar) 's Twitter Profile Photo

Ímyndið ykkur að vera lengjudeildarlið sem kemst í undanúrslit, æfa í snjó fyrir leikinn, flytja úr bænum til að geta æft, leikurinn fluttur í heimabæ andstæðinganna. En vera svo sviptir möguleikanum á að spila á jafnréttisgrundvelli því að momentið var oft stórt fyrir dómarann🤡

Gunnlaugur Jónasson (@gullijonasar) 's Twitter Profile Photo

Ykkur finnst kannski hrekkjavaka ömurleg amerísk afbökun. En miðað við hvað morgunrútína fjölskyldunnar gekk smurt vegna spennings þá get ég lifað með erlendum búningadögum ca. vikulega.

Gunnlaugur Jónasson (@gullijonasar) 's Twitter Profile Photo

Hér er bolvíkingur að biðja um ísfirska fótboltatreyju. Akkúrat þetta er blauti draumur Marteins skógarmúsar í Hálsaskógi. Reynum að öll að vera eins og Pétur Bjarna.

Gunnlaugur Jónasson (@gullijonasar) 's Twitter Profile Photo

Muniði þegar Kirk Lazarus varð svo mikið method að hann átti erfitt með að aðskilja karakterinn og persónuna? Held að Sylvía Nótt sé að ganga í gegnum það sama akkúrat núna

Muniði þegar Kirk Lazarus varð svo mikið method að hann átti erfitt með að aðskilja karakterinn og persónuna? Held að Sylvía Nótt sé að ganga í gegnum það sama akkúrat núna
Gunnlaugur Jónasson (@gullijonasar) 's Twitter Profile Photo

Ég hélt alltaf ég gæti ekki elskað börnin mín meira en ég geri nú þegar. En þegar 4 ára dóttir mín stakk uppá því að við myndum hengja körfuboltaspjaldið upp inní sturtunni komst ég að því að það er alltaf hægt að elska meira.

Ég hélt alltaf ég gæti ekki elskað börnin mín meira en ég geri nú þegar. En þegar 4 ára dóttir mín stakk uppá því að við myndum hengja körfuboltaspjaldið upp inní sturtunni komst ég að því að það er alltaf hægt að elska meira.
Gunnlaugur Jónasson (@gullijonasar) 's Twitter Profile Photo

Sá/sú sem fann upp endaþarmsstíla fyrir börn, er viðkomandi ekki örugglega með Nóbelinn? Eða býr allavega í kastala í Frakklandi með spikfeitan bankareikning. Allt fyllilega verðskuldað.

Gunnlaugur Jónasson (@gullijonasar) 's Twitter Profile Photo

Hér er dálítið villt pæling. Fólk sem við erum ósammála getur verið gott fólk og gert góða hluti. Eitt útilokar ekki annað

Gunnlaugur Jónasson (@gullijonasar) 's Twitter Profile Photo

Finnst eins og ég hafi lesið þennan status hjá Pálínu áður. Það er af því að ég hef lesið þennan status hjá Pálínu áður, oft, síðast fyrir innan við mánuði síðan. Hefði trúað að félag sem vill láta taka sig alvarlega í öllum greinum hjá báðum kynjum væri betra en þetta.

Gunnlaugur Jónasson (@gullijonasar) 's Twitter Profile Photo

Gleðin þegar 5 ára dóttir mín sá mynd af Rúrik í Unicef blaðinu og spurði hvort þetta væri ég var skammvinn, ca 10 sek, eða alveg þar til mamma hennar heyrði af þessu og pissaði í sig af hlátri.

Gunnlaugur Jónasson (@gullijonasar) 's Twitter Profile Photo

BÍ/Bolungarvík-Ýmir 2.sept 2008. Heimamenn á leiðinni áfram á útivallarmarki í umspili 3.deildar. Uppleggið síðustu 10 mín? Þruma honum lengst útaf og inní hestagerðin fyrir neðan Skeiðisvöll í Bolungarvík.

KÍ (@ki_klaksvik) 's Twitter Profile Photo

KÍ MYSTERY BOX: Get a chance to win a box with KÍ stuff by simply Retweet this tweet and follow ! We'll find a winner on Sunday the 14th of July. #Giveaway

KÍ MYSTERY BOX: 

Get a chance to win a box with KÍ stuff by simply Retweet this tweet and follow <a href="/KI_Klaksvik/">KÍ</a>!

We'll find a winner on Sunday the 14th of July. 

#Giveaway